Lækjarhvammur er önnur yngsta deildin. Þar eru 4 starfsmenn, 3 í 100% starfi og 1 í 80%.
Á deildinni eru 19 börn tveggja til þriggja ára.
Fanney Þorkelsdóttir | Deildarstjóri | 100% |
Erla Guðrún Magnúsdóttir | Framhaldsskólakennari | 100% |
Elena Anchevska | Félagsráðgjafi | 100% |
Brynja Guðbrandsdóttir | Leikskólakennaranemi | 80% |
Dagskipulag á Lækjarhvammi:
7.30-8.00 Móttaka barna á Lækjarhvammi
8.00-8.45 Morgunmatur
8.50-9.20 Hópastarf eldri barna / Frjáls leikur
9.30-10.00 Samverustund / Ávaxtastund
10.00-11.00 Útivera
11.10-11.30 Samverustund / Þjónar
11.30-12.15 Hádegismatur
12.15-14.30 Hvíld / Frjáls leikur / Útivera á sumrin
14.30-15.00 Drekkutími
15.10-15.30 Hópastarf yngri barna / Frjáls leikur
15.30-16.00 Sögustund
16.00-17.00 Frjáls leikur / Leikskólinn lokar