alftaborg logoLeikskólinn Álftaborg

  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Fréttasafn
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarf
    • Tónlist
    • Starfsfólk
    • Hagnýtar upplýsingar
  • Áherslur leikskólans
    • Lífsleikni
    • Vináttuverkefni Barnaheilla
    • Umhverfismennt
    • Foreldrasamstarf
    • Læsi
  • Foreldrar
  • Myndir
  • Information
    • Íslenska – Icelandic
    • English – Enska
    • Polski – Pólska
    • Español – Spænska
    • Pусский – Rússneska
    • ภาษาไทย – Tælenska
    • Việt – Víetnamska
    • Filipino – Filippseyska
    • Shqiptar – Albanska
    • Cрпски/Srpski – Serbneska
    • العَرَبِيَّةُ – Arabíska
    • Lietuvių – Litháíska
    • Português – Portúgalska
Leikskólinn Álftaborg
28 Okt2009

Foreldrar

Í Álftaborg eru starfandi foreldrafélag og foreldraráð.


Foreldrafélag

Í stjórn foreldrafélagsins eru átta foreldrar og einn kennari leikskólans. Kennarinn er tengiliður félagsins og skólans. 
Foreldrafélagið greiðir ýmsar ferðir og skemmtanir, t.d. leikrit, jólaball, sveitaferð og sumarhátíð ásamt ýmsu öðru.

Í stjórninni eru:

Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir
Sjöfn Eva Andrésdóttir
Ari Hróbjartsson
Guðrún Eir Björnsdóttir
Sólveig Helga Ákadóttir
Flóra Guðlaugsdóttir
Helga Margrét Haraldsdóttir
Frosti Kr. Logason
Þorbjörg Petrea Pálsdóttir

Fulltrúi kennara er Ylfa Jónsdóttir


Foreldraráð

Foreldraráð starfar samkvæmt lögum og sitja þrír foreldrar í ráðinu. 
Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskólans og skóla- og frístndaráðs um skólanámskrá, starfsáætlun og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Auk þess hefur foreldraráðið umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfinu. 

Í ráðinu sitja:

Ólafur Gylfi Gylfason
María Rós Arngrímsdóttir

Prenta | Netfang

  • < Fyrri
  • Foreldrar

Stefna og starfsáætlun

  • Starfsáætlun 2020-2021
  • Skólanámsskrá 2016
  • Skóladagatal 2020-2021

Áætlanir.

  • Viðbrögð við einelti
  • Röskun á starfi vegna óveðurs
  • Disruption of school operations
  • Meðferð persónuupplýsinga hjá skóla- og frístundasviði

Leikskólinn Álftaborg | Safamýri 30 | 108 Reykjavík | s: 411 3170 | alftaborg@rvkskolar.is  |
loginInnskráning