Foreldraráð

Foreldraráð er starfandi í leikskólanum samkv. lögum um leikskóla nr. 90/2008. Í ráðinu eru að lágmarki þrír fulltrúar foreldra. Hlutverk ráðsins er meðal annars að gefa umsögn um starfsáætlun og koma að mati á vetrarstarfinu.

Í ráðinu sitja:

Ylfa Jónsdóttir
Atli Vjörn E. Leví
Ólafur Gylfi Gylfason

Prenta |