Holukubbar

Leikskólinn keypti holukubba fyrir áramót og fengum við þá afhenda í vikunni. Holukubbar eru virkilega skemmtilegir og bjóða upp á ýmsan möguleika í hlutverkaleik og í byggingum. Holukubbarnir eru holir að innan og eru byggðir í sömu hlutföllum og einingakubbarnir. 

Við erum virkilega spennt fyrir þessum kubbum eins og sjá má á þessum myndum. 

Prenta |