Sköpun á Hlíðarhvammi

Börnin á Hlíðarhvammi máluðu stórt listaverk saman. Það er gaman að breyta til að leyfa börnunum að standa á meðan þau mála þannig að það sé eins og þau séu að mála á trönur. 

Prenta |