Þróunarverkefni - Á okkar hátt

Í ár leggjum við áherslu á sjálfbærni og endurnýtingu í umhverfismennt. Í tengslum við menntastefnu Reykjavíkurborgar vinnum við með sköpun og fékk þróunarverkefnið okkar heitið „Á okkar hátt“. Lækjarhvammur tengdi þessa tvo þætti saman, þegar þau léku með ljósaborð. Á ljósaborðið notuðu þau alls konar efnivið og í gegnum leikinn var unnið með liti og form.

Prenta |