Sumarlokun

Nú er síðasti dagur hjá okkur fyrir sumarlokun. 
Að því tilefni grilluðum við pylsur og fengum ís í eftirrétt. 
Við ætlum líka að halda samveru á sal og syngja fyrir öll júlí afmælisbörnin og dansa saman.

 

 

 

 

Hafið það gott í sumarfríinu og sjáumst hress aftur fimmtudaginn 13. ágúst! 😉 

Prenta |