Útieldhús

Við vorum svo ótrúlega heppin að fá flott útieldhús sem að einn pabbinn hjá okkur smíðaði. Við settum eldhúsið í afmarkaða garðinn þar sem við höfum stundum verið með kartöflur og fær ein deild í einu að dunda sér þar. 
Við söfnuðum saman allskonar eldhúsdóti til að hafa með eldhúsinu og eru börnin dugleg að elda og baka allskonar mat. 
Stundum fá þau vatn með og geta þá drullumallað. 

20200710 10035320200710 10052920200710 10121220200710 101328

Prenta |