Brúðubíllinn

Brúðubílinn kom til okkar á framvöllinn í gær. Það er alltaf mikil tilhlökkun þegar við eigum von á honum. 
Við sátum á grasinu með öðrum leikskólum, Álftabæ og öðrum gestum og skemmtum okkur mikið. Við sáum leikrit um afmæli uglunnar og geiturnar þrjár og sungum svo með Lilla. 

Hér eru nokkrar myndir. :) 

Prenta |