Íþróttadagur

Í dag var íþróttadagur í frábæru veðri. Fyrir hádegi fóru Seljaland og Hlíðarhvammur á leikvöll  Háaleitisskóla, gerðu jógaæfingar, fóru í fótbolta og hlupu og hoppuðu. Lækjarhvammur og Merkisteinn voru úti hjá leikskólanum og skiptust á að fara á stöðvar. Við settum upp sex stöðvar; leikfimistöð, körfuboltastöð, klifurstöð, fallhlífastöð, boltastöð og rennibrautarstöð. Börnin voru virkilega dugleg að æfa sig og fannst gaman. 

Eftir hádegi fór eldri kjarninn út og skiptust á stöðvum. Þau voru líka með sex stöðvar; körfuboltastöð, hokkístöð, fallhlífastöð, rennibrautarstöð, boltastöð, og klifurstöð. Eldri börnin voru einnig mjög dugleg, hlupu mjög hratt og skemmtu sér ótrúlega vel. 

Við getum því sagt að þessi dagur hafi heppnast einstaklega vel. :)


Today in this amazing weather, we had a sports day.
We had six stations and six groups of children for Merkisteinn and Lækjarhvammur. We had a basketball station, climbing station, ball station, light exercise station, rainbow parachute station and a slide station. 
Meanwhile the older kids; Seljaland and Hlíðarhvammur went to the playground near Háaleitisskóli, they did some yoga, played football and did some exercises like jumping and running around. 

After noon Seljaland and Hlíðarhvammur did the stations. They were also put in six groups and had six stations. Their stations were; basketball station, hockey station, ball station, slide station, rainbow parachute station and climbing station. They ran really fast, jumped around and had a really good time. 

Enjoy the photos. :)


Prenta |