Skrúðganga í tilefni 17. júní

Í tilefni þess að 17. júní er á morgun þá fórum við í smá skrúðgöngu. Við fórum góðan hring í hverfinu og sungum m.a. ,,Hæ hó jibbí jey jibbí jey" ásamt öðrum lögum og veifuðu fánunum okkar. 

Eftir skrúðgönguna fengum við svo grillaðar pylsur. 😃Prenta |