Tónskóli Sigursveins

Mánudaginn 20. mars fóru börnin í skólahóp í Tónskóla Sigursveins. Þar æfðu þau lögin sem þau munu syngja á Barnamenningarhátíðinni sem haldin verður í apríl. Nokkrir leikskólar komu saman til að æfa með hljómsveit og svo fengu þau að prufa allskonar hljóðfæri. Þetta var mjög skemmtilegt og áhugavert. 

Prenta |