Ömmu og afa kaffi

Fimmtudaginn 16. mars buðu börnin ömmum sínum og öfum í kaffi. Það var einstaklega skemmtileg og notaleg stund. Börnin nutu þess að sýna öfum sínum og ömmum deildina sína, leikskólann, listaverkin sín og allt dótið sem þau leika sér með á daginn. 
Takk fyrir komuna! :) Prenta |