Jólastund með Halla

Föstudaginn 16. des síðastliðinn kom hann Haraldur með gítarinn sinn og spilaði og söng með okkur jólalög. Það var virkilega skemmtileg og notalega stund. :)
Hér að neðan eru svo fleiri myndir.


Prenta |