Jólaball

Miðvikudaginn 14. des síðastliðinn var jólaball í Háteigsskóla á vegum foreldrafélagsins. Allir mættu í sínu fínasta jóladressi og dönsuðu með jólasveininum í kringum jólatréið. Jólasveinninn gaf börnunum einnig gjafir og skólahópur sýndi leikrit. Jólaballið endaði svo á góðum veitingum. :) 
Hér eru fleiri myndir. 

Prenta |