Jól í tösku

 Þórdís Arnljótsdóttir leikkona kom til okkar föstudaginn 25. nóv. Þóra flutti leikritið Grýla og jólasveinarnir sem var um hana Birtu sem var að læra um jólasveinana. Þóra brá sér í hlutverk allra jólasveinanna, grýlu, Birtu og gamallar konu. Börnin horfðu hugfanginn á leik Þóru og skemmtu sér mjög vel.

 

 Hér má sjá myndir frá leikritinu. 

Prenta |