Elstu börnin kvödd

Nú er fyrstu heilu vikunni eftir sumarfrí að ljúka og nokkur af elstu börnunum kveðja okkur í dag. Við óskum þeim góðs gengis í áframhaldandi skólagöngu og þökkum þeim og foreldrum þeirra fyrir samfylgdina síðustu ár.

Þessa viku hófst einnig aðlögun á nýjum börnum og mun henni ljúka um mánaðarmót. Við bjóðum börnin og foreldra þeirra hjartanlega velkomin í leikskólann.


Prenta |