Áfram Ísland!

Við í Álftaborg erum mjög spennt fyrir leik dagsins gegn Austurríki. Við skreyttum leikskólann og æfðum okkur að styðja strákana okkar áfram. Við erum því tilbúin í leikinn - ÁFRAM ÍSLAND!
Prenta |