Listasýning úti

Venjulega höldum við opið hús í maí þar sem við bjóðum foreldrum að koma í kaffi og skoða listaverk vetrarins. En í ár biðum við eftir góðviðriðsdegi og buðum foreldrum að staldra við þegar þau kæmu að sækja börnin og skoða listaverkin úti. Það var virkilega skemmtileg lausn og voru börnin virkilega stolt að sýna foreldrum sýnum listaverkin. 

Sjá fleiri myndir fyrir neðan.

Prenta |