17. júní skrúðganga

Í tilefni af þjóðhátíðardeginum fórum við í skrúðgöngu 16. júní. Við sungum mikið og gengum að skólalóðinni þar sem við lékum okkur í dágóða stund áður en við gengum aftur í leikskólann. :)

Prenta |