26 Feb 2021 Pólland og verðlaust efni Börnin á Seljalandi hafa verið að læra um Pólland. Börnin nýttu sér myndir frá Póllandi sem fyrirmyndir og unnu listsköpun út frá þeim með verðlaust efni. Börnin skemmtu sér vel og sýndu sjálfstæða hugsun í sköpun. Prenta | Netfang < Fyrri Næsta >