Börnin á Hlíðarhvammi fóru út til að týna laufblöð um daginn. Eftir að laufblöðin höfðu þornað gátu þau hafist handa við listaverkið sitt. Hvert barn fékk að velja sér laufblöð til að nota í listaverkið.
Úr varð allskonar falleg listaverk eins og þið sjáið hér á myndum fyrir neðan.