Litir og form

Merkisteinn hefur unnið með formin og liti síðustu mánuði. Börnin leita að litum og formum í umhverfinu og flokka þau saman.

Hér eru myndir þar sem börnin setja allskonar efnivið á það form sem það tilheyrir. Einnig pældu þau í litunum. 

Börnin sýndu frumkvæði og unnu saman til að leysa verkefnið. 

Prenta |