Öskudagur 2017

Það var líf og fjör hjá okkur á öskudaginn, enda mættu allskonar furðuverur í skólann. 
Við slógum köttinn úr tunnunni og gæddum okkur á smá snakki áður en við dönsuðum saman inni á sal. 
Eftir dansinn fengum við svo pítsur og skemmtum okkur vel það sem eftir var af deginum. 
Til að skoða fleiri myndir smellið þið á ,,Lesa meira". :)

Ösk 002Prenta |