Árið 2017

Kæru foreldrar og börn - gleðilegt nýtt ár. Göngum inn í nýtt ár með kærleika og gleði. 

Nú í janúar hætti Gosia hjá okkur en hún hefur unnið hér í 10 ár. Hún hverfur á vit nýrra ævintýra í grunnskólanum og þökkum við henni kærlega fyrir öll hennar ár.

Aron sem var hjá okkur í afleysingastöðu í nóvember og desember er atvinnumaður í fótbolta og býr út í Noregi. Hann leikur einnig með íslenska lansdsliðinu og er því að fara til Kína að spila með þeim.
Við óskum honum alls hins besta! 

   

Prenta |